Rómverskt salat [Lactuca sativa L. var. longifolia]
Rómverskt salat, bindisalat [En: Romaine lettuce; De: Römersalat] er afbrigði blaðasalats [Lactuca sativa]. Sterkleg græn ílöng og bylgjótt blöðin mynda áberandi miðstreng. Upprétt geta blöðin orðið allt að 40 cm há og mynda kálhöfuð uþb. 300 g. Gjarna er bundið um kálhöfuðin svo að salathjartað varðveitist mjúkt og ljóst.
Í USA og Kanada er E. coli bakteríusýking hafa borist með rómversku salati og getur bakterína hafa borist í salatið með notkun á húsdýraáburði sem notaður var við ræktunina. |
![]() |
Knippi af rómversku salati. | |
![]() |
|
„Salathjarta“ rómversks salats | |
Heimildir: | ||
< https://en.wikipedia.org/wiki/Romaine_lettuce > | ||