Risotto - grunnuppskrift
Efni: |
|
|
|
Aðferð: |
|
Leystu súpukraftsteningana í 1 L af sjóðandi vatni og þannig að þú
hafir 1 L af kjötkrafti. Flysjaðu laukinn og hvítlauksrifin, saxaðu vel og léttsteiktu þá í ólívuolíu í stórum potti. Kryddaðu með pipar og salti. Skolaðu hrísgrjónin vel og helltu þeim í pottinn. Helltu hvítvíninu yfir og láttu það gufa upp á meðan þú hrærir stöðugt í blöndunni í pottinum. Bættu smám saman meiru í af kjötkraftinum uns grjónin eru nánast gegnsoðin („al dante“). Bragðaðu stöðugt á grjónunum - þau eiga að vera meyr en þó þannig að það finnist vel fyrir þeim á milli tanna. Ef blandan er of þykk og ekkert er eftir af kjötkraftinum má má bæta soðnu vatni við hana. Hrærðu nýrifnum parmesan og smjöri saman við blönduna og bragðbættu með salti og pipar. Nú á þetta að vera tilbúið til framreiðslu. |
|
heimild: https://martinys.dk/risotto/