Reykmark Matarolíu
Svokallað reykmark hinna ýmsu tegunda matarolíu er nokkuð mismunandi. Hjá hreinsaðri avocado-matarolíu er það einna hæst eða 270°C og hjá ólívuolíu 160°C til 240°C.
Sjá nánar á Smoke point á Wikipedíu