Rauðvínssósa
Efni: | |
|
|
Aðferð: | |
Byrjaðu á að bræða smjörið með meðalhita. Bættu saxaða lauknum útí smjörið og hitaðu í uþb. 2 mínútur og þó þannig að þetta brúnist ekki. Síðan skal bæta rósmarín og helmingnum af vatninu og rauðvíninu. Bættu tómatpúrreinu og súputeningnum útí. Miikilvægt er að súputeningurinn leysist fullkomlega upp í vökvanum. Látið vera við suðu í 4 – 5 mínútur. Nú þarf að ná grófum kornum úr sósunni með því að hella henni í gegnum síu. Helltu nú sósunni á hreinan pottinn og bættu því sem eftir var að rauðvíninu vatninu og sykrinum eða hunanginu útí. Mikilvætr er að sósan sjóði án þess þó að hún brenni við. Lækkaðu hitan þegar sósan hefur náð þeirri þykkt sem þú óskar. Að lokum er sósan bragðbætt með rjóma og pipar. Salti er bætt í en athuga þarf vel að súputeningarnir eru saltir. |
|