Rauðlaukur yrki af [Allium cepa]


[En; red onion; Dk: rødløg; De: rote Zwiebel]

Rauðlaukur (eða blóðlaukur) er yrki af [Allium cepa] er matjurt af laukætt. Rauðlaukur er rautt afbrigði af hnattlauk. Laukurinn er með fjólubláu hýði og hvítu og rauðu kjöti. Rauðlaukurinn er mikið notaður til matar en hýðið mátti nota til litunar.
Rauðlaukur