Rababara kompot

Frá Karenu
[En: rhubarb compote]

Efni:
  • ½ kg rababari skorinn í 2,5 cm bita
  • 180 g sykur
  • safi úr 1 appelsínu þynntur með vatni í 2 dL
  • 4 tsk maizenamjöl



Aðferð:
Rabbabarinn er skorinn í 2,5 cm bita og þeir blandaðir sykrinum og þynnta appelsínusafanum.

Soðið við vægan hita uns rabbabarabitarnir eru orðnir mjúkir en ekki meira en svo að þeir haldi lögun sinni.

Þykkt vökvans er still með maizenamjölinu.