Rauð augu:

Photoshop CS 2

Í Photoshop CS 2 er Red Eye Tool valið og smellt í augað. Stilla má tækið.

Photoshop eldri útgáfur en CS

  1. Valið með Magic Wand Tool (W)
  2. Afritað á nýtt lag
  3. Fyllt með # 26 22 22 R,G,B.
  4. Opacity sett á 80 - 90%.
  5. Einnig má reyna að bæta eftirfarandi við

  6. Layer Style [x] Satin (þetta getur haft slæm áhrif á glampann)
    Advamced Blending
    Chanel &chek; [x] R [ ]G, [ ] B
  1. Umgjörð teiknuð með Pen Tool. Í PSD 7.0 kemur upp borði með valmydnum þar sem hægt er að velja shape layers annars vegar og hins vegar Paths. Velja skal paths.
  2. Ferlar gerðir að selection
  3. Fyllt með # 50 50 50 R,G,B. Gradient radial
  4. Opacity sett: Upphaf 100%, miðja Midpoint 70% Lok 70%.
  5. Nafn á Gradient [Rautt auga]