Klippur úr Photoshop mynd færðar í Illustrator



Ef færa skal lag úr Photoshop mynd yfir í Illustrator (iA) þarf að einangra myndina í Ps eypða því sem ekki á að færast yfir þe. það þarf að gera gagnsætt (transparent). Ps-myndin er síðan vistuð sem .PSD og síðan opnuð í Illustrator. Lögin frá Ps þurfa að halda sér og því má iA ekki fletja myndina þegar hún er opnuð.