Pizza með fyrri og seinni lyftingu
Hér er gert ráð fyrir þurrgeri í stað súrdeigs.
340 g 00 hveiti (1 bolli + 1 tsk) 340 g AP hveiti (1 bolli + 1 tsk) venjulegt hveiti (+ það sem stráð er á borðið) 15 g sjávarsalt (1 tsk) 15 g extra virgin ólífuolía (1 matsk) + extra for dusting dough |
Ítalskt hveiti sem er sérstaklega ætlað í pastagerð. Slíkt hveiti kallast „OO“ hveiti, er fínmalað og ákaflega próteinríkt. (Fæst etv. í Frú Laugu) | |
10 g þurrger (ca. 1 tsk) 1 tsk sykur 355 mL vatn | Gerinu komið af stað í 28°C vatni sem tekið er af 355 mL. | Þurrgerinu og sykrinum blandað í 1/2 bolla af 28°C heitu og látið bíða uns froða hefur myndast – ca. 15 -20 mín |
355 mL vatn | 1/2 CUP = 120 mL fyrir gerið + 235 mL = 355 mL Fyrir 1800 g Hveiti samsvarar það 1.000 mL |
|
Saltinu (15g) blandað saman við vatnið sem ekki var notað til að koma gerinu af stað. | ||
Hveitinu hellt í skál og hola gerð í hveitið. Olíunni og gerblöndunni hellt í. | ||
Hrært í blöndunni með höndunum og vatninu bætt í uns hún er orðin tilbúin til þess að hnoða hana. | ||
Örlitlu af hveiti stráð á borðplötnun þar sem degið verður hnoðað. | Deiginu hellt á borðplötu og hnoðað uns allar tægjur hafa sameinast í einum hleif. | |
Deigið er elt fram og aftur í X með hægri og vinstri hönd til skiptis í 5 – 8 mínútur. Að lokum er mynduð kúla úr deiginu með því að brjóta það saman og draga í kúlu með sléttu yfirborði. | ||
Deigkúlan er sett í skálina, breitt yfir hana og deigið látið hevast. | ||
Hveiti stráð á borðið og deiginu hellt úr skálinni og skipt í 4 hluta með spaða. | ||
Hlutarnir eru gerðir kúlulaga „svepplaga“ | ||
Deigkúlurnar eru lagðar á bakka sem hveiti hafði verið stráð á, breitt yfir með þunnu plasti og látið lyftast í annað sinn uns kúlurnar hafa stækkað 1½ sinnum. (50%) | ||
Hveiti stráð á borðið og deigkúluna og hún síðan fött út og teygð í rétta stærð. | ||
Bökunarhiti | Steininn þarf að hita við 250° - 260°C í amk. 30 mín. | |
Bakað við 250 í ca. 8 mín. |
Til prentunar.