Perlubygg
Perlubygg, slípað byyg, frá Móður Jörð hentar vel til matargerðar
Perlubygg er sérvalið korn og slípað á þann hátt að kornið verður rúnað og hvítt svo minnir á perlur. Þetta er lúxus- útgáfan af bygginu, mjúkt og fágað og hentar í fína matseld s.s. eftirrétti. Suðutími er einungis 15 mínútur, kornið hefur gott hlutfall af sterkju svo að þau loða saman þegar það á við, ss. ef ætlunin er að gera „byggottó“. Perlubygg fæst í 5 kg kössum fyrir veitingahús. Perlubygg fæst í öllum betri matvöruverslunum. |
![]() |
Kornið drekkur í sig mikið magn af vatni við suðu. 1 dL korn - 3 dL vatn í opnum potti. | Perlubygg, lengd kornanna ~ 5 mm |