Ostrur
Ostra er sameiginlegt nafn yfir samlokur sem eru lindýr og lifa í söltu og ísöltu vatni. Hjá sumum tegundunum eru skeljarnar mjög kalkmiklar og sumar hverjar óreglulegar að lögun. Margar ostrur en þó ekki allar teljast til yfirættarinnar Osteroidea.
Sumar ostrutegundir eru nýttar til matar soðnar eða hráar og víaðar álitnar hnossgæti. Sumar teguundir perlu ostra eru veiddar eða ræktaðar til að ná perlum sem þær mynda til að umlykja sandkorn sem hefur komist inn í möttul dýrsins. Rúðuostrur eða Capiz skeljar eru nýttar vegna þeiginleika þeirra að geta hleipt ljósi í gegnum sig. Þær eru nootaðar í ýmsa skrautmuni.
Ostrussamlokan | ![]() |
Ostrusamloka með sléttari skelinni upp. |
|
Helstu líkamshlutar ostrunnar. |
![]() |
Helstu líkamshlutar ostrunnar. |
|
Til þess að opna ostrusamloku er best að nota til þess gerða ostruhnífa. |
![]() |
Dæmigerður ostruhnífur |
|
Ostrusamlokunni er komið fyrir í samanbrotnum borðklút þannig að flatari skelin (hægri) snúi upp og sú kúpta (vinstri) niður líkt og myndin th. sýnir. Hnífnum er stungið í hjörina og honum snúið uns brothljóð heyrist. Við það losnar hægri skelin. |
![]() |
Þegar hjörin hefur verið brotin er auðvelt að losa hægri- og sléttari skelina. Þá er næst að renna hnífnum undir hana og skera vöðvann í sundur uppi við skelina og fjarlægja hana síðan. |
![]() |
Að síðustu þarf að losa möttulinn frá neðri (vinstri) skelinni og gæta þarf þess að vökvinn varðveitist. |
![]() |
Ostrurnar eru að lokum lagðar á ísmulning og bornar fram, |
![]() |
Myndstreymi sem sýnir réttu handtökin.