Óreganó [Origanum vulgare]


[En: oregano; Dk: almindelig merian, oregano; De: Oregano]



Kryddjurtin vex að mestu við Miðjarðarhafið. Hún er fjölær og ilmrík með sígrænum blöðum. Oreganó er eitt helsta krydd Ítala, ómissandi í tómatrétti og með pizzunni. Kryddið er gott í baunarétti, í fisk- og skelfiskrétti og passar ágætlega með öllu kjöti í hóflegu magni. Kryddið er mjög got í okkar íslenskur kjötsúpu og í hvers kyns pottrétti.

Til eru mörg afbrigði af óreganó og má þar nefna td. majoran kryddið sem þó er frábrugðið í ilmi og bragði.
Origanum vulgare