Nípa, [Pastinaca sativa]


[En: parsnip; Dk: pastinak]


Níp er matjurt af sveipjurtaætt sem myndar svera stólparót sem er notuð sem grænmeti.

Nípur innihalda B2-, C- og E-vítamín og niacin. (B3-vítamín)

Í sjálfri plöntunni ofan rótarinnar er eitraður vökvi sem getur valdið bruna. Rótarávöxtinn má rífa í salöt, baka. í jafningi, gratinrétti og súpur.
Nípur