Eldunarhitastig og tímar fyrir ofn- og pönnusteikur



Eldunartímar geta verið breytilegir eftir undirbúningi, stærð og lögun þeirra vöðva sem er verið að elda. Mikilvægt er að nota kjöthitamæla rétt.

  • Stingdu hitamælinum í hlið kjötsins og rektu hann inn að miðju og gættu þess að hann snerti hvorki bein né hreina fitu.

  • Fjarlægðu ofn- og pönnusteikur úr hitanum þegar hitamælirinn sýnir 3°C lægra en ráðlegt hitastig á skalanum. Þykkar steikur ætti að fjarægja frá hitanum þegar hitamælirinn sýnir 3°C til 6°C lægra hitastig en tekið er fram hér að neðan.

  • Hvíldu ofn- og pönnusteikur eftir eldun. Hitastigið mun hækka við hvíldina.





Ofnsteikur



RARE
Cool red center

52°C,  125° F

Purpurarautt í miðjunni

MEDIUM RARE
Warm red center


57°C, 135°F

Appelsínurautt í miðjunni

MEDIUM Warm pink center


63°C, 145°F

Rauðbleikt í miðjunni

MEDIUM WELL
Slightly pink center


66°C, 150°F

Fölbleikt í miðjunni

WELL DONE

71°C, 160F

Lítið sem ekkert bleikt





Pönnusteikur

RARE
Cool red center


52°C, 125F

          
Purpurarautt í miðjunni

MEDIUM RARE

Warm red center

57°C, 135°F

Appelsínurautt í miðjunni

MEDIUM
Warm pink center


63°C, 145°F

Rauðbleikt í miðjunni

MEDIUM WELL
Slightly pink center


66°C, 150°F

Fölbleikt í miðjunni

WELL DONE
Little or no pink


71°C, 160°F

Lítið sem ekkert bleikt





Heimilddir: Certified Angus Beef
< https://www.certifiedangusbeef.com/kitchen/doneness.php >