Nautalundir


[Dk: Oksemørbrad; En: Beef tenderloin; De: Lendenbraten;
Se: Oxfilé; No: Indrefilet; Fr: Filet de bœuf; It: Filetto]



Nautalund er almennt álitin mjúkasta nautakjötið og það er vissulega dýrast. Það er hluti af hinni sívinsælu „T-bone“ eða „porterhouse“ steik og fíngerða „filet mignon“ kemur líka frá henni. Þessum mjúku steikum má auðveldlega loka á hraðvirkri hellu áður en þær eru kláraðar í ofninum.

Nautalund

Tenderloin er aflangur vöðvi (einnig þekktur sem „psoas major“) sem nær kviðmegin frá vöðvafestingum á afturhrygg frá þrettánda rifbeini og í festu efst á lærlegg. Þessi vöðvi er ekki í miklum átökum og þess vegna er þetta mýksta nautakjötið.


[en: tender: meyr (sbr. dk: mør), mjúkur; en: loin: afturhryggur; loins: lendar]

Lundin hefur festingu kviðmegin á mjóhriggnum og aftur í í mjaðmagrind
Psoas major vöðvinn hjá Homo sapiens.