Myndir sem geymdat eru og sýndar á Google.com vefsvæðinu eru á:


https://photos.google.com/


Því má ekki rugla saman við Google+


Album er auðveldast að mynda með því að hlaða einni mynd upp og þá er boðið upp á að vista hana í nýju albúmi sem hægt er að gefa nýtt nafn eða bæta í albúm sem fyrir er.


Ef skipt á um mynd þarf myndin sem á að koma í stað þeirrar myndar sem fyrir er að vera að einhverju leiti frábrugðin - ekki nægir að breyta nafninu eingöngu.


Myndirnar koma vel út sem .jpg 1200 x 1200 px hámark.