Hvítur matsveppur [Agaricus bisporus]
Hvítir matsveppir eru eru lífrænt ræktaðir hjá Flúðasveppum og unnir úr íslensku hráefni. Ræktaðar eru þrjár gerðir af sveppum, hvítir matarsveppir, brúnir kastaníusveppir og portobello. | |
Lítt þroskaðir hvítir matsveppir | ![]() |
Hvítir matsveppir | |
Kastaníusveppir eru þroskaðir hvítir matsveppir [Agaricus bisporus] | ![]() |
Kastaníusveppir | |
Portobello sveppir eru þroskuðustu hvítu matsveppirnir [Agaricus bisporus] | ![]() |
Portobello sveppir |