Mangó
[En, Dk, De: mango;
Mango er steinaldin margra trjátegunda í hitabeltinu af kasjú fjölskyldunni Anacardiaceae og ættkvíslinni Mangifera sem er einkum ræktað vegna ætra ávaxtanna. Upprunasvæði mangó er í Suður-Asíu þaðan sem indverskt mangó [Mangifera indica] hefur dreifst um heiminn og er orðið einn algengasti ræktaði ávöxturinn í hitabeltinu.
Mangó er notað á ýmsan hátt í matargerð en algengt er að búa til sultu (mangó-chutney) sem borin er fram með indverskum mat. |
![]() |
Mangó | |
![]() |
|
Mangó | |
![]() |
|
Ein af mörgum aðferðum við að skera mangó. Á fjórðu myndinni er skorið framhjá fræsekknum. |
|
![]() |
|
Fræsekkurinn í mangóávextinum. |
Næringargildi mangós er margvíslegt.