Makkarónur
Efni: | |
|
![]() |
Makkarónur; [Dk: makroner] |
|
Aðferð: | |
Möndlumjölið og flórsykurinn þarf að mynda einsleitan þéttleika td. með því að hræra það í saxata. Eggjahvítunni er bætti og hræt uns deigið hefur jafnast. Deiginu er komið fyrir í sprautupoka og sprautað á bökunarplötu með bökunarpappír. Þvermál ~ 2,5 cm. Bakað í 25 mínútur með blæstri við 150°C. |
|