Maille Dijon Originale sinnep
Sinnep er bragðbætir úr mustarðskornum. Kornunum er bætt við vatn, salt, sítrónusafa eða aðra vökva, og stundum ýmisleg bragðefni, til að mynda þykkni sem getur verið gult eða brunnt á litinn. Mismunandi meðhöndlun kornanna gefur mismunandi áfurð og bragð. Mustarðskornin má annaðhvort nota heil, möluð, sprungin eða marin. |
![]() |
Maille Dijon Originale sinnep | |