LrC Catalog fluttur af ferðavél og dirfi á aðalvél



Auðvelt á að vera að flytja afrit af gagnagrunni með myndum af ferðavél og drifi á aðalvél. Þar fara myndirnar í nýja gefna möppu en þaðan er auðvelt að koma þeim fyrir möpputré móðurtélvunnar.


  1. Velja og tengja drif
  2. Valja All Photographs
  3. Halda Option lyklinum (Mac), (Alt Win) niðri og við það breytist (neðst undir D panels for working) Exprot → í Export Catalog
  4. Mynda þarf möppu þar með Lcr þar sem catalog og myndirnar eiga að lenda hafi hún ekki þegar verið til staðar.
  5. Velja:

    Exprot Negative files

    Include available previews (óþarfi ef vélin sem tekur á aamóti myndunum er fljót að mynda þau).

  6. Velja á viðtökuvélinni (móðurvélinni)

    Option Import (Mac) gefur: Import Catalog. Ef mikið er um stórar myndir að ræða getur aðgerðin gengið hægt og í lotum. að borgar sig að bíða.

  7. Beðið er um að velja/mynda möppu á drifinu sem á að taka við myndunum.

Þegar stórir fílar .jpg og RAW eu fluttir tekur það forritið nokkurn tíma að koma yfirfærslunni af stað. Það getur tekið fyrstu kippuna ca. ½ - 1 mín. að skila sér á áfangastað.


Ef myndirnar sem fluttar eru lenda á óvenjulegri möppu má auðveldlega færa þær með Lightroom á ákjósanlegan stað eftir sameiningu.


Nýjar möppur þarf að mynda í Lightroom.



Myndstreymi