Eyða mynd af harða diskinum

Til þess að hægt sé að eyða mynd af harða diskinum þarf helst að velja [All Photograps]
Myndin er síðan leituð uppi og hægrisellt á hana
Þá birtist þessi valmynd með

Remove Photo …

og smellt er á þetta val
Hér má fjarlægja myndina úr gagnagrunninum með því að velja Remove en Deleta from Disk fjarlægir myndina úr gagnagrunni og af diskinum (hún verður send í ruslakörfuna.)

Flýtilyklarnir Ctrl + Alt + Shift + Backspace virðast ekki kalla á þessa mynd, (amk. í windows).