Lifrarkæfa


[dk: leverpostej; En: liver pâté]


Katrín + Björg Ásg



Efni:
  • 1 kg svínalifur
  • ½ kg spæk
  • 2 ½ tsk allarahanda
  • 2 tsk pipar malaður
  • 2 msk salt

  • 120 g smjörlíki
  • 200 g hveiti
  • 8 dL mjólk
Bakað upp í jafning:
  • 4 egg
Bætt í síðast




Bakað í ofni og í vatnsbaði ca. 1 klst.

--------------

Leverpostej 1 úr den store danske kogebog (© Rigmor Bagger & Lise Bennike)

Efni:
  • ½ kg svínalifur
  • 1 lítill laukur
  • 200 g ferskt spæk
  • 2 dL rjómi 36%
  • 1 msk hveiti
  • 2 msk smjör / smjörlíki
  • 1 egg
  • salt
  • pipar
  • ¼ tsk engifer


Hakkaðu lifrina, spikið, ansjósurnar og laukinn í vél einu sinni til tvisvar eftir því hversu gróf kæfan á að vera.

Hrærðu hveiti og kaldri mjólkinni saman í potti og jafnaðu yfir hita. Taktu pottinn af hitanum og kældu uns jafninguinn er volgur.

BBlandaðu lifurmassan saman við jafninginn og síðan eggjunum og hrærðu vel svo að allt blandist vel saman.

Deildu blöndunni í álform eða ofnföst föt. Bakaðu lifrakæfuna í vatnsbaði neðst í ofninum við 175°C og án loks yfir formunum.

Bökunartími fer eftir stærð gerð formanna og stærð. Ef stórt ofnfast fat er notað er bökunartíminn 1 ½ klst. En í minni formum ¾ klst.


Hjemmelavet leverposdej

Efni:

  • 500 g svínalifur
  • 200 g spæk (ferskt)
  • 4 niðursoðnar ansjósur

Hitað og jafnað:

  • 60 g hveiti
  • 5 dL nýmjólk
  • 2 egg (uþb, 70 g)
  • 2 tsk salt
  • pipar
  • 1 tsk þurrkað timian


Aðferð:

Hakkaðu lifrina, spikið, ansjósurnar og laukinn í vél einu sinni til tvisvar eftir því hversu gróf kæfan á að vera..

Hrærðu hveiti og kaldri mjólkinni saman í potti og jafnaðu yfir hita. Taktu pottinn af hitanum og kældu uns jafninguinn er volgur.

Blandaðu lifurmassan saman við jafninginn og síðan eggjunum og hrærðu vel svo að allt blandist vel saman.

Deildu blöndunni í álform eða ofnföst föt. Bakaðu lifrakæfuna í vatnsbaði neðst í ofninum við 175°C og án loks yfir formunum.

Bökunartími fer eftir stærð gerð formanna og stærð. Ef stórt ofnfast fat er notað er bökunartíminn 1 ½ klst. En í minni formum ¾ klst.

Heimagerð lifrarkæfa
< https://madensverden.dk/leverpostej >

Efnii:

  • 500 g svínalifur
  • 400 g spæk
  • 1 stór laukur
  • 100 g hveiti
  • 1 tsk allrahanda
  • 1 tsk svartur pipar, malaður
  • 20 g salt
  • 4 dL bouillon


Svínalifurin, spikið og laukurinn er hakkað í vél.

Hakkinu er blandað saman við hveitið, allrahanda kryddið, pipar og salt.

Blandaðu kjötkraftinum síðan varlega saman við farsið og það má ekki verða of þunnt. Vanalega þarf uþb. 4 dL af kjötkrafti í farsið.

Deildu farsinu í form eða eldföst föt.

Forhitaðu ofninn í 175°C.

Leggður formin í vatnsbað í nægilega stórum og djúpum bakka með vatni þannig að vatnið í því nái uþb. 3 cm upp á hliðar formanna með lifrarfarsinu.

Bakaðu lifrarkæfuna við 95°C uns skorpan á yfirborðinu er orðin dökkbrún og hitastig í massanum málist 95°C

Frönsk heimagerð lifrakæfa, < https://www.dr.dk/mad/opskrift/franks-hjemmelavede-leverpostej >
  • 1 kg svínalifur
  • 300 g spæk
  • 1 stk. stór laukur
  • 2 stk. ansjósur
  • 2 egg
  • 1 dL nýmjólk
  • 1 dL hveiti
  • 3 tsk mulið allrahanda
  • salt
  • pipar
  • 6 lárviðarlauf


Hakkaðu svínalifur, spik, lauk og ansjósur saman vðl og komdu farsinu fyrir í skál.

Helltu því sem eftir er af efnunum í skálina og hrærðu öllu vel saman. Kryddaðu og saltaðu eftir smek.

Hrærunni er hellt í lítil álform og lárviðarlauf er lagt ofan á farsið í hverju formi.

Álformunum er komið fyrir í ofnpönnu með 3 cm djúdpu vatni (vatnsbað) og baka skal í 40 mínútur við 175°C.