Lax eða sjóbirtingur.
Sjóbirtingur [Salmo trutta]
Hreistur eru smá, 13 til 16 í hallandi línu frá veiðiugga að hliðarrákinni (f. 61). Efti kjálki nær vel aftur fyrir öftustu mörk augans (F. 60). |
![]() |
Lax [Salmo salar]
Hreistur eru fremur stórgerð, 10 til 13 í hallandi línu frá veiðiugga að hliðarrákinni (f. 59). Aftasti hluti efri kjálka nemur aftast við auga (f. 58). |
![]() |
Sjá Slamoniformes | |