lasagna / lasagne



Á ítölsku er lasagna eintöluform nafnorðsins, sem vísar til einnar flatrar plötu af pastanu, en lasagne er fleirtöluformið og þar með aðalorðið fyrir allan réttinn, sem samanstendur af mörgum pastablöðum og fleiru.

Lasagna-blöð