Lárperusósa

Efni:
  • 1 lárpera (avókadó)
  • 2 dL grísk jógúrt frá BIOBU
  • 2 tsk hlynsíróp
  • safi úr ½ sítrónu
  • ½ - 1 tsk Cayenne-pipar
  • Salt

-----------

  • Ef til vill má bæta við fínkorna gúrkurelish td. „Felix gurkmix“
Aðferð:

Lárperan er afhýdd og stöppuð. Grísku jókurtinni og sítrónusafanum er blandað útí og hrært vel í.


Bragðbætt með salti, Cayenne-pipar og salti