Lambakóróna sneidd í kótelettur í tilbúinni Punjab sósu.
1 krukka dugar fyrir ca. 6 kótelettur. |
![]() Kóróna úr lambshrygg |
![]() Punjab Curry sósa |
|
Kóteletturnar eru kryddaðar vel og síðan léttsteiktar í pönnu. Sósan er hituð í djúpri pönnu sem hentar fyrir þann fjölda af þeim kódelettum sem á að elda. |
|
![]() Lodge 10"; 26 cm hentar vel. |