Kínaradísur, Raphanus Sativus var. Longipinnatus



En: daikon; Dk: Kinaradise; De: Winterrettich



Kínaradísur eru rótarávöxtur sem getur orðið allt að 45 – 50 cm langur og allt að 10 cm í þvermál. Hún á uppruna sinn að rekja til meginlands Austur-Asíu.

Rótin er skræld vegna þess hve hýðið er bragðstekrt og sneidd eða rifin niður í salöt.
Kína radísur