Kínalaukur [Allium chinense]
Kínverskur laukur (En: Chinese onion; Chinese scallion; glittering chive; Japanese scallion, Kiangsi scallion; og Oriental onion) eru ætar tegundir lauka [Allium] upprunnar í Kína og ræktaðar sem yrki í öðrum löndum. Náskildar tegundir eru laukur, skallotlaukur, blaðlaukur, skalotlauku, graslaukur og hvítlaukur. | ![]() |
Kínverskur laukur |