Garðakerfill
,
[Anthriscus cerefolium]
En: Anthriscus (chervils); dK: Kørvil
Blöðin eru nýtt fersk eða frosin sem krydd í supur, sósur, salöt, á kjúkling, egg og í fiskræetti. Ilmurinn af plöntunni minnir á anís.
Garðakerfill