Kipersplantan


[Capparis spinosa]

Kipersplantan [La: Capparis spinosa; En: capers; Dk: kapers] er lítill runni með grágrænum blöðum og hvítum ljósrauðum blómum. Blómknúpparnir sem ekki hafa opnast eru marineraðir eða pæklaðir eru notaðir sem meðlæti og bragðbætir með kjöti og fiski, í salöt, pasta og pastasósur. Kaperssósa fer vel með kjúklingi, lambakjöti og saltfiski. Kapers er stundum borið fram í þurrum martinikokteil í staðinn fyrir ólífur.

Ef kaspers hafa verið geymdir í saltpækli í umbúðunum þarf að afvatna þá þannig þannig að saltbragðið skyggi ekki á hylji ekki á milda og ljúfa bragðið. Afvatnaðu pæklaða kisper í rennandi vatni í 15 - 20 mínútur og skolaðu þá síðan í sigti undi rennandi vatni.
Kipersplantan með blómknúppum
Kipersplantan með krufnum blómknúppum
>
Kipers marineraðir í ediklegi.