Jafningur (hvít sósa)
Hráefni: | |
|
|
Aðferð: Bolla er búin til úr smjörinu og hveitinu, örlitlu köldu vatni bætt við og síðan er mjólkinni hellt varlega saman við og hrært vel í á meðan. Þannig blandast efnin vel án þess að kekkir myndist. Látið sjóða í nokkrar mínútur. Kryddið eftir smekk með salt, pipar, sykri og múskati. |
|