Hreinsa skyndiminni Safari vafra á iPhone


Þegar nýuppfærðar vefsíður birtast ekki hjá Safari vafranum á iPhone þrf líklega að hreynsa skyndiminnið

Settings er opnað

Leitað að Safari á meðal forritanna og Clear History and Website Data valið.

Skyndiminnið hreinsað.