Myndir í fullum gæðum á iPhone 11 Pro



Til þess að myndavél símans taki myndir í bestu upplausn þarf eftirfarandi stilling að vera fyrir hendi:

  1. Farðu í Settings á iPhone
  2. Veldu Camera
  3. Veldu Format
  4. Veldu High Efficiency og þá mun iPhone vista myndina í HEIF/HEIC