Hvítur laukur [Allium cepa, var. sativum]
[En: white onion, sweet onion; Dk: sølvloslash;g; De: Silberzwiebel]
Yrki af matlauk.
Hvítlaukur er með hvítt og þunnt hýði, oftast fremur bragðmildur og með frekar lítið geymsluþol.