Gul hunangsmelóna Cucumis melo
[En: canary melon; Se: honungsmelon; De: Honigmelone]
Hunangsmelónar eða vetrarmelóna er stór ljósgul ílöng melóna með fölgulu aldinkjöti sætt á bragðið. Börkurinn hefur vaxkennda áferð og og af litnum er enska heitið dregið því að það þykir minna á lit kanarífugsins.
Melónur eru af ætt graskerja [Cucurbitaceae]. |
![]() |
Hunangsmelóna | |