Hjálarsíða með slóðum á leiðbeiningar



Eftir uppfærslu í LR Classic 9.3 hangir forritið. Það breyttist ekki við uppfærslu í LR 10.1. og nýja útgáfu af gagnagrunninum, sbr. LRc_Catalog_gk-v10.lrcat þann 201023.


LR hangir (Not Responding) í nokkrar mínútur en vinnur svo eðlilega eftir að það kemur inn.


Vélin hangir ef hún finnur ekki allar myndirnar. Þess vegna Þarf að gefa skipunina: LibraryFind All Missing Photos og hjálpa henni að finna þær.


Líklega er vélin orðið of hæg og grafíska kortið frunstætt.


Eftirfarandi breytingar voru gerðar 200619


Tilraunir til að lagfæra kornóttar myndir. (vistað 29.05.'21)


Lrc fæst ekki til að opana NET-safnið (volume) á DS7/18DS-Myndasafn-GK (\\DS718GK) við IMPORT.

þð getur þurft aða smella á +-inn efst tv. og th. við orðið Source) og velja Add Network Volume. Þetta getur gerst ef sambandið slitnar.