Hafragrautur
[Dk: havregrød; En: porridge; De: Haferbrei]
Haframjölinu er hellt út í sjóðandi vatnið og soðið í nokkrar mínútur.
Saltinu er bætt úr í grautinn og hrært í.