Graslaukur [Allium schoenoprasum]
Graslaukur [Dk: purløg; En: chives; De: Schnittlauch] er minnsta lauktegundin, upprunnin í Evrópu, Asíu og Norður-Ameríku. Hann vex í klösum og eru blöðin nýtt með því að saxa þau út í mat sem krydd. Hann er líka nýttur sem skordýrafæla í matjurtagörðum. | ![]() |
Blómstrandi graslaukur | |
![]() |
|
Niðursneiddur graslaukur |