Ritháttur GPS-punkta í Lightroom


Rithátturinn í Lightroom er sá sami og í Garmin BaseCamp nema N og W eru aftan við hnitin.

65°42'35" N
23°40'46" W



Dæmi: 64°8'42.21" N 21°57'32.6" W