Gerbollur KV
Gerinu er komið af stað í örlítið sætu 27° til 30°C volgu vatni Smjörið brætt, mjólkin og rjóminn bætt útí og gerinu bætt útí. Saltinu og sykrinum bætt í og eggjum. Hveitinu er bætt í að síðustu og hnoðað. Deigið látið lyfta sér 2 – 3 klst. Deigið er ekki hnoðað aftur en bollurnar mótaðar með skeið og settar á ofnplötu, penslaðar með eggi og bakaðar við 180 til 200°C. |