Garam masala


Garam masala er indversk kryydblanda. Blandan getur verið breytileg en inniheldur yfirleitt svartan pipar, paprikku, korinder, broddkúmen [Cumin cyminum], kardemomm, kanel, muskat og negull [En: clove].
Kryddjurtir í garam marsala: Réttsælir efst fv. svört piparkorn, múskathýði, Ceylonkanill, negull, svört kardemomma, múskat og græn kardemomma.

Möluð garam marsala.