Estragon, tarragon, fáfnisgras [Artemisia dracunculus]



Estragon eru þurrkuð blöð kryddjurtar sem er mikið notuð í franskri matargerð, einkum með fuglakjöti, fiski og grænmeti, svo og í sósur. Estragon er td. aðalbragðefnið í bernaisesósu. Það fer vel með kúrbít, spergli, ætiþistlum, tómötum og kartöflum og er einnig gott í eggjarétti.
  Lauf estragon plöntunnar
 
  Þurrkað estragon



Myljið þurrkuðu blöðin rétt fyrir notkun