Firmware upgrade
Ef nýrri útgáfa af FIRMWARE er að finna á síðu Canon er rétt að uppfæra.
Leit td.: canon eos r5 firmware
- Fílnum er hlaðið niður. Hér er gert ráð fyrir Mac.
- Heiti td. eosr5-v1xx.dmg
- Smellt er á fílinn og þá birtist hann sem diskur í Finder (mac)
- Í Finder sýnir diskurinn EROSR51xx.FIR auk .psf fíls með leiðbeiningum.
- Minnisflaga vélarinnar er sett í kortalesara og EROSR51xx.FIR afritaður þangað.
- Þess þarf að gæta að rafhlaðan sé full hlaðin.
- Minnisflögunni er síðan kkomið fyrir í vélinni og þá á fíllinn EROSR51xx.FIR að finnast og koma í ljós undir
- 6 - Firmware.
- Uppfærslan getur tekið nokkrar mínútur.