Cumin [cuminum cyminum]



Af Cuminjurtinni eru fræin notuð, ýmist heil eða möluð. Cumin er oftast notað í indverska, arabíska, asíska og mexíkóska matargerð. Cumin spilar oft stórt hlutverk í karrýblöndu. Það er sjaldan notað eitt og sér en í samspili við önnur krydd sem uppskriftion segir tl um. Cumin kryddið er mjög bragðmikið og þess vegna skal nota það í hófi.
Cumin-fræ
Malað cumin á ítölskum markaði