Chili-pipar
Chili er sterkt krydd og ættað frá nahuatl-máli indiána í Mið-Ameríku. Ávextirnir eru yrki af plöntuættinni Capsicum og í þeim finnst efnið capsaicin sem veldur sterka bragðinu. Capsaicin örvar bragðkyrtla mjög taugar í húð þannig og veldur þannig brunatilfinningu. | |
![]() |
|
Chili-pipar | |
Chili er ættað frá Bólivíu og breiddist plantan þaðan til Mið-Ameríku. Fornleifarannsóknir sýna að chili hefur verið neytt í Perú frá 8.000 – 10.000 BP.
Scoville, SHU skalinn
Síða með lista yfir helstu Chili ávextina.
Sjá lista yfir Capsicum yrki.
Sjá chiliflögur.