Carolina Reaper Capsicum chinense
Carolina Reaper er yrki af Capsicum chinense plöntunni. Ávöxturinn er rauður með lítinn topp []apex] neðst og dregur nafnið „reaoer“ af honum. Þetta eldpiparafbrigði var þróað af Ed Currie í gróðurhúsi í Rock Hill í Suður-Karólínu sem blendingur Bhut jolokia og Habanero. Heimsmetabók Guinness vottaði árið 2013 að Carolina Reaper væri sterkasti eldpipar heims, metinn á 1.569.300 Scoville-stig. |
![]() |
Carolina Reaper | |