Cantaloupe melóna [Cucumis melo cantalupensis]
Cantaloupe melóna er venjulega borðuð sem ferskur ávöxtur, í saltötum eða með eftirréttum. Hlutar ávaxtarins vafðir í ítalskri skenku er algengt sem antipasta.
Hrá cantaloupe melóna er 90% vatn, 8% kolvetni, 0,8% fita og gefur 140 kJ (34 kcal). Fersk kantilópa er rík af C og A vítamíni. Einnig er appelsínugula litarefnið karótenóíð Á berki cantaloupe melónu geta leynst bakteríur og því er rétt að skola hann vandlega áður en hann er skorinn. Melónur eru af ætt graskerja [Cucurbitaceae]. |
![]() |