Fókusstillingar EOS R5



Fókusvirkni er færð af Shutter-Button á AF-ON-Button

Fókusmælingunni er haldið með AE Lock Button

Á AF 1 eru flestar stillingarnar varðandi fókus
  • AF Operation: OE SHOT AF eða SERVO. Ekki má gleyma að taka SERVO af þegar það er ekki í notkun.
  • AF Method: RAMMI eða ANDLIT
  • Subject detect: Hvort vélin eigi að leita að andlitum eða öðru.
  • Eye detection þarf að fá rétta AF Method (andlit)
  • Continuos AF: ef við fang er á hreyfingu.
  • Touch & drag AF settings: Stillingar fyrir snertiskjáinn.
Til þess að hægt sé að stilla á Eye Detection þarf að velja rétta AF-Method.
Fókusstilling eltir auga í andliti
  • Continuos AF þarf að vera valið
  • AF Operation: SERVO ÞARF að vera valið
  • Hægra eða vinstra auga er valið með Multi Controller.


Myndstreymi um EOS R5 AF