Bufflaukur, stór sætur spænskur laukur [Allium cepa]
[En: Spanish onion; Dk: spansk løg; ]
Bufflaukur stór með mildu bragði og yrki af venjulegum hnattlauk og er þynd hans oft ~ 450 g.
Bragðið er það milt að laukinn má jafnvel borða hráan, snöggsteiktan eða létt grillaðan. |
![]() |